Microsoft Teams fjarnámskeið

Verð: 0 kr.

Námskeiðslýsing

Á þesssu 20 mínútna námskeiði kynnum við Microsoft Teams. Farið verður yfir Microsoft Teams umhverfið og helstu aðgerðir kynntar með góðum sýnidæmum. Kennsla fer fram í fjarkennslu í gegnum Microsoft Teams. Ekki er gerð krafa að hafa Microsoft Teams uppsett þar sem allir geta tengst Microsoft Teams fjarfundi í vafra.

Microsoft býður nú uppá fría 6 mánaða áskrift að Microsoft Office 365 E1 sem innheldur Microsoft Teams plús öll hin Office forritin eins og MS Word, Excel, Powerpoint o.fl.

Atmos Cloud mun gefa sína vinnu við kennslu á námskeiðinu.

Verð: 0 kr.

Afhverju Microsoft Teams

Samstarf og teymisvinna er oft sagt það sem einkennir karakter nútíma fyrirtæki.
Síðan 
Microsoft Teams kom út, mars 2017, þá hafa vinsældir forritsins farið ört vaxandi og er það notað í dag af 330.000 fyrirtækjum um heim allan sem gerir Microsoft Teams mest vaxandi forritið í sögu Microsoft.
Ef þú vinnur í einu þessara fyrirtækja þá er líklegt að þú sért að finna nýjar leiðir til að nýta forritið daglega. En ef ekki, þá eru hér 5 góðar ástæður fyrir því að þú ættir að prófa 

Eftir námskeiðið

Eftir námskeiðið munu þátttakendur þekkja Microsoft Teams umhverfið og geta nýtt sér forritið við skjalvinnslu, bókað og setið staðar og fjarfundi, nýtt sér spjallið o.fl.

Á námskeiðinu verður farið í:

[wpforms id=”886″ title=”false” description=”false”]