Frí fjarnámskeið í Microsoft Teams

Microsoft gefur Office365 E1 leyfi í 6 mánuði sem m.a. inniheldur samvinnu- og samskiptatólið Teams.
Námskeiðin eru ætluð fyrirtækjum og fer fram í gegnum fjarfundabúnað.

Flókið er okkur einfalt

Við veðrumst upp við flókin verkefni og elskum að leysa þau með einföldu og þægilegu viðmóti

Microsoft 365

 • Skilvirk aðgangsstýring að gögnum
 • Háþróuð öryggisstjórnun á tölvubúnaði
 • Auðveldar teymis samvinnu
 • Fjarvinnubúnaður og fjarfundarbúnaður
 •  
 • Lesa meira um Microsoft 365  →

Microsoft Azure

 • Meiri hraði í þróun, rekstri og skölun
 • Meira öryggi
 • Þjónusta í 140 löndum sem hjálpar við alþjóðavæðingu
 • Sveiganlegra og ódýrara en umhverfi í eigin kerfisrými
 •  
 • Lesa meira um Microsoft Azure  →
10 Growth
aum-cc05-recolor

Leyfisráðgjöf

 • Microsoft leyfis verðgreiningar
 • Microsoft leyfisgreiningar
 •  

Ráðgjöf & Kennsla

 • Microsoft skýjalausnaráðgjöf
 • Almenn rekstrarráðgjöf
 • Microsoft Teams námskeið
 • Trello námskeið
 •  
16 Infographic screen
20 User interaction

Við erum hér fyrir þig!

Við erum öll í þessu saman. Samstaða er fallegur hlutur.
Allir fyrir einn og allir fyrir alla!