Við elskum skýjalausnir

Til tunglsins og til baka

þess vegna köllum við okkur geimfara

FRÍ afritunartaka - Viltu prófa?

atmos

Þjónusta

Atmos 365

Öruggt, einfalt og hagkvæmt vinnuumhverfi fyrir alla, hvar og hvenær sem er, á jörðu sem og í geimi.

Atmos Azure

Microsoft Azure skýjavegferð býr til meira öryggi, sveigjanleika, hagkvæmni og meiri þjónustuhraða.
Engin geimvísindi en Azure er stórt skref áfram.

Atmos Afritun

Afritun og endurheimt Microsoft 365 og Azure gagna í notendavænu umhverfi.

Copilot 365

AI-knúin aðstoð sem er hönnuð til að fella óaðfinnanlega inn í umhverfi fyrirtækja. Með CoPilot 365 hefur þú persónulegan aðstoðarmann þér við hlið og eykur þannig skilvirkni og framleiðni þína og fyrirtækisins.

Ástandsskoðun
365

Hefur þú látið ástandsskoða Microsoft 365 skýjið þitt. Gervigreind er notuð til að hámarka Microsoft 365 fjárfestingu þína.

Ástandsskoðun
Azure

Hefur þú látið ástandsskoða Microsoft Azure skýjið þitt. Gervigreind er notuð til að hámarka Microsoft Azure fjárfestingu þína.

Tímasettar
umbætur

Framtíðar áætlanir í Microsoft 365 og/eða Azure umhverfi fyrirtækisins metið og tímasett með tilliti til bestunar á öryggi og hagræðingar.


Alrekstur

Alhliða upplýsingatækniþjónusta sem veitir tækniaðstoð og heildarlausnir. Atmos Cloud gerir þér kleift að einbeita þér að kjarnastarfsemi þinni.

Af hverju Atmos?

Sérfræðingar í skýjalausnum

Teymi geimfara með djúpa Microsoft þekkingu og skýjalausnir sem sérsvið.

Við elskum skýjalausnir, geim og skýjaferðalög.

Skýjageimfarar okkar eru reynslumiklir, fljótir að hugsa, úrræðagóðir og lausnamiðaðir – Alveg eins og alvöru geimfarar.

100% fókus á skýjalausnir.

Bestu Microsoft skýjageimfarar landsins.

 

Lítil og meðalstór fyrirtæki

Við þjónustum alla og elskum alla, við erum geimfarar ekki geimverur.

Yfir 99% fyrirtækja á Íslandi eru lítil eða meðalstór fyrirtæki, þ.e. fyrirtæki með 250 eða færri starfsmenn.

Við þjónustum íslensk, útlensk og geimlensk fyrirtæki við þeirra skýjavegferð.

Öryggi, einfaldleiki og skalanleiki

Út í geimnum er öryggið alltaf númer eitt, tvö og þrjú, það sama á við hjá okkur á jörðu sem og himni (þ.e. í skýinu), Amen.

Skalanleiki er forsenda fyrir skjótri og sjálfbærri þjónustu Atmos Cloud, allsstaðar.

Atmos Cloud vill einfalda allt þó skýjageimferðir séu ekki alltaf einfaldar.

Framtíðarsýn

Okkar framtíðarsýn er skýr: “Cloud first”

Við viljum tryggja öryggi gagna, bæta nýtni og sjáfvirknivæða, en reynum alltaf að halda í einfaldleikann.

 

traust

Slide 1

Hraðari þjónusta og aukin tæknileg geta með Atmos Cloud

"Sú tæknilega þekking sem Atmos Cloud býr yfir hefur hjálpað okkur hjá LS Retail að leysa tæknileg vandmál og koma bæði vörum og þjónustum hraðar í virkni en við gátum áður. Maður kemur aldrei að tæknilega tómum kofanum hjá Atmos Cloud.

Atmos Cloud eru stórkostleg viðbót við upplýsingatækniteymið okkar í LS Retail. Með þeirra hjálp getum við nú komið þjónustum og vörum hraðar í loftið ásamt því að þjónusta okkar viðskiptavini hraðar og með færri snertingum. Við getum 100% stólað á og mælt með Atmos Cloud."

Slide 2

Exceptional customer service, attention to detail, and responsiveness set Atmos Cloud apart from other providers

"I deeply appreciate Atmos Cloud for seamlessly merging three domains into Azure AD, along with implementing Intune Mobile device management. Their professional efficiency and expertise were evident throughout the process. They guided us expertly, helping us navigate the complexities of the migration, and their commitment to our needs was invaluable. Atmos Cloud's exceptional service, attention to detail, and responsiveness set them apart. I wholeheartedly recommend them as a top choice for cloud migration assistance. Thank you, Atmos Cloud, for your exceptional support and service."

Slide 3

Öryggi og skilvirkni upplýsingakerfa skiptir sköpum í okkar rekstri. Góð þjónusta Atmos og hnökralaust samstarf er þar lykilatriði

"Fyrir fyrirtæki eins og Læknavaktina skiptir upplýsingatækni sköpum í rekstri. Öryggi og skilvirkni upplýsingakerfa auk góðrar þjónustu er þar lykilatriði. Læknavaktin hefur unnið með starfsmönnum Atmos Cloud í mörg ár og hefur sú samvinna gengið hnökralaust."

previous arrow
next arrow

Hafðu samband

Við viljum heyra í þér.

Þó við séum geimfarar er engin þörf á að tengjast Starlink gervihnattþjónustu né öðrum gervihnöttum til að ná sambandi við okkur. Við notum lang mest gsm síma og tölvupóst.