Um okkur
Atmos Cloud var stofnað snemma árs 2020 með það að markmiði að fylla í skarð á markaðnum fyrir faglega þjónustu á Microsoft skýjalausnum. Frá upphafi höfum við lagt mikla áherslu á öryggi, skalanleika og hagkvæmni í öllum okkar lausnum.
Þjónustur okkar hefur vaxið og þróast, og nær nú yfir tækninnviði í Microsoft 365 og Azure, auk AWS skýjalausna, DevOps og alrekstur tölvuumhverfa.
Framtíðin er björt og spennandi. Geimfarar okkar halda áfram að kanna nýjar tæknivíddir og hjálpa viðskiptavinum okkar að finna fjársjóði í skýjunum. Við erum stolt af því að vera leiðandi í þjónustu við skýjalausnir og hlökkum til að halda áfram að vaxa og þróast með öllum frábæru viðskiptavinum okkar.
Ábyrgð
Liðsheild
Jákvæðni
Vöxtur
Teymið
Viðar Þorláksson
Framkvæmdastjóri
Ragnar Már Vilhjálmsson
Sölustjóri
Kristján Geir Þorláksson
Tæknistjóri
Pétur Þormóðsson
Microsoft skýjasérfræðingur
Matthías Dan Flemmingsson
Microsoft & AWS skýjasérfræðingur